Þjónusta

Hafðu samband
Netspjallið er opið frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 á föstudögum. Svo má líka hringja eða senda okkur fyrirspurn.

Fréttir og tilkynningar
9. maí 2025
Utanlandsferðir barna
Vissir þú!... að barn undir 18 ára aldri má ekki ferðast milli landa nema með samþykki beggja forsjáraðila – jafnvel þó það ferðist með öðru foreldrinu?
Sýslumenn
1. maí 2025
Allt í góðu með vegabréfið?
Vissir þú!…að með því leiðinlegra sem hægt er að lenda í er vegabréfsvesen þegar halda á út í fríið.
Sýslumenn